
Þú sparar verulega á því að úthýsa launavinnsluna!
Launavinnslan er mörgum stjórnendur verulegur hausverkur. Þetta tekur tíma frá öðrum mikilvægum verkefnum, auk þess sem fyrirtækið er oft háð einni manneskju.
Það er fleira sem skiptir máli:
- Þú sparar verulega peninga
- Þú sparar mikinn tíma
- Þú lágmarka villur og gerir allt rétt.
Gætu orðið verðmætustu mínútur dagsins í dag.
Fáðu símtal eða email.
Meðal viðskiptavina í þjónustu hjá ECIT:
Án skuldbindingar – Kynntu þér málið betur með því að ræða við sérfræðing
Við getum í einu símtali sagt þér allt um kostnað við að úthýsa bókhaldsvinnu, og farið í gegnum hve einfalt er að innleiða þetta
Kostir þess að úthýsa bókhald eru margir!
Þú sparar peninga
Viðkvæmar upplýsingar út úr húsi
Hættir að vera háður einum starfsmanni
Sérfræðingar vinna verkið
Réttir útreikningar á réttum tíma
Allt rafrænt
Um ECIT
ECIT hýsir fjármálatengd verkefni fyrir einstaklinga, félög, fyrirtæki og stofnanir. ECIT hefur starfað frá árinu 2001 og eru viðskiptavinir rúmlega 9760, innlendir jafnt sem erlendir.
Við leggjum okkur fram um að greina og skilja þarfir viðskiptavinarins og mikilvægi þess að uppfylla þær. Hjá ECIT getur þú treyst á gæði, trúnað og persónulega þjónustu.
ECIT rekur stærstu bókhalds- og launadeild landsins og reiknar og afgreiðir í hverjum mánuði rúmlega fjögur þúsund launaseðla.
Alhliða bókhald
VSK skil
Launavinnsla
Skattframtal
Uppgjör og ársreikningar
Rekstrarráðgjöf
Hafa samband
- }Opið 9-12 virka daga
- Skipholt 50d, 9781 Reykjavík
- 414 3200
- virtus@virtus.is
- Linked-In
- Nordic Accounting