Einfaldara, hagkvæmara og öruggara bókhald fyrir rekstraraðila.
Launavinnslan er mörgum stjórnendur verulegur hausverkur. Þetta tekur tíma frá öðrum mikilvægum verkefnum, auk þess sem fyrirtækið er oft háð einum eða fáum starfsmönnum með þetta mikilvæga verkefni.
Það er fleira sem skiptir máli:
- Sparnaður á tíma og peningum
- Aðgangur að sérfræðiþekkingu
- Minni áhætta og meiri sveigjanleiki
- Betri yfirsýn og aðgangur að frekari ráðgjöf
Fáðu símtal eða tölvupóst með því að fylla út formið hér til hliðar.
Fáðu símtal eða email.
Meðal viðskiptavina í þjónustu hjá ECIT
Án skuldbindingar – Kynntu þér málið betur með því að ræða við sérfræðing
Með stuttu samtali getum við aflað okkur nægra upplýsinga til þess að útbúa tilboð í þína launavinnslu.
Fáðu símtal eða email.
Kostir þess að úthýsa bókhald eru margir
Sparnaður á tíma og peningum
Úthýsing minnkar þörfina á að ráða og þjálfa starfsfólk í bókhaldi, auk þess sem dregur úr yfirbyggingu.
Aðgangur að sérfræðiþekkingu
Hjá ECIT starfar fjöldi sérfræðinga sem fá reglulega fræðslu og endurmenntun í sem tryggir nákvæm og rétt vinnubrögð.
Hættir að vera háður einum starfsmanni
Sumarleyfi, veikindi, skólafrídagar eða annað óvænt hættir að vera vandamál. Hjá okkur er er ávallt einhver sem leysir málið.
Sérfræðingar vinna verkið
Úthýst bókhald til fagfólks minnkar líkur á mistökum eða villum sem geta leitt kostnaðar, óvissu eða tímafrekrar aðgerða.
Réttir útreikningar á réttum tíma
Sérfræðingar í bókhaldi senda reglulegar skýrslur og rekstrargreiningar sem auðvelda stjórnendum að taka upplýstar ákvarðanir.
Allt rafrænt
ECIT býður upp á sérsniðnar lausnir sem henta stærð og þörfum hvers fyrirtækis.
Um ECIT
ECIT hýsir fjármálatengd verkefni fyrir einstaklinga, félög, fyrirtæki og stofnanir. ECIT hefur starfað frá árinu 2001 og eru viðskiptavinir rúmlega 2.500, innlendir og erlendir.
Við leggjum okkur fram um að greina og skilja þarfir viðskiptavinarins og mikilvægi þess að uppfylla þær. Hjá ECIT getur þú treyst á gæði, trúnað og persónulega þjónustu.
ECIT rekur stærstu bókhalds- og launadeild landsins og reiknar og afgreiðir í hverjum mánuði rúmlega átta þúsund launaseðla.








