Þjónustur
Hjá ECIT bjóðum við alltaf upp á fagmennsku og vörur á sviði bókhalds, launavinnslu og viðskiptalausna.
Bókhald
Gott bókhald er ávísun á áhyggjuleysi. Bókhaldsþjónusta ECIT felur í sér allt sem við kemur færslu og afstemmingu á bókhaldi og uppgjöri á virðisaukaskatti.
Laun
ECIT rekur stærstu launadeildum landsins. Fagleg og örugg launavinnslu. Við sjáum um allt frá útreikningi til greiðslu og samskipta við stjórnvöld.
Ársreikningar og skattframtöl
Við tökum að okkur gerð ársreikninga og skattaframtala fyrir einstaklinga og allar stærðir og gerðir félaga.
Ráðgjöf
Hjá ECIT er veitt margþætt ráðgjöf, svo sem rekstrarráðgjöf, stofnun félaga, gerð áætlana, kaup og sölu fyrirtækja og fjárhagslega endurskipulagningu.