by Hörður Harðarson | apr 22, 2025 | Fjármálaráðgjöf
ECIT á Íslandi hefur tekið í notkun nýja þjónustu í samstarfi við Primis sem veitir fyrirtækjum möguleika á að fá reikninga greidda strax – á einfaldan, rafrænan og sveigjanlegan hátt. Þjónustan er hluti af þeirri stefnu ECIT að bjóða lausnir sem styðja við daglegan...
by Hörður Harðarson | feb 12, 2025 | Bókhald
Rekstur fyrirtækis krefst skipulags, skýrrar fjármálastjórnunar og nákvæmra gagna. Bókhald er lykilþáttur í þessu ferli, en margir eigendur og stjórnendur líta á það sem leiðinlegt og tímafrekt verkefni. Hins vegar getur vel unnið bókhaldskerfi skipt sköpum fyrir...
by Hörður Harðarson | sep 17, 2024 | Fjármálaráðgjöf
Af hverju er hún mikilvæg? Þegar fyrirtæki stendur frammi fyrir vexti og stöðugum rekstrarárangri, eru mörg tækifæri til að stækka, bæta og hámarka hagkvæmni. Hins vegar fylgja hraðri uppbyggingu ákveðin fjármálaleg vandamál og áskoranir sem er mikilvægt að takast á...
by Hörður Harðarson | ágú 2, 2024 | Uncategorized
Kostir þess að úthýsa launaútreikningum fyrir fyrirtæki á Íslandi eru margir.Launaútreikningar geta verið mikill hausverkur fyrir marga stjórnendur. Verkefnið tekur tíma frá öðrum mikilvægum verkefnum og fyrirtækið verður oft háð einni manneskju sem sér um það. Það er...
by Hörður Harðarson | júl 29, 2024 | Skattar
Öll fyrirtæki þurfa að hafa góða yfirsýn yfir opinber gjöld og skatta til að tryggja að reksturinn sé skv. bókinni. Ef ekki er fylgst með dagsetningum og kröfum getur fallir til aukakostnaðar í formi dráttarvaxta, sekta og ef allt fer á versta veg alvarlegri...