Við hjá ECIT Virtus erum ánægð að tilkynna að við höfum tekið yfir bókhalds- og launaþjónustu PwC í Reykjavík. Þessi yfirtaka er mikilvægur liður í stefnu okkar um að efla starfsemina og bæta við þjónustuframboðið okkar til að mæta sívaxandi þörfum viðskiptavina...
Sterkari þjónusta og aukinn vöxtur fyrir viðskiptavini Við erum spennt að tilkynna að ECIT Virtus ehf. hefur gengið frá kaupum á rekstri Húnabókhalds ehf., sem mun styrkja stöðu okkar á íslenskum fjármálamarkaði enn frekar. Starfsemi Húnabókhalds verður formlega...
Stórt skref framávið fyrir fjármálaþjónustu á Íslandi Það er okkur ánægja að tilkynna að norska fjármálafyrirtækið ECIT AS hefur gengið frá samningi um kaup á helmingshlut í Virtus fjármálum ehf. Samkvæmt þessu samkomulagi mun Virtus, sem hefur verið leiðandi...