Við hjá ECIT Virtus erum ánægð að tilkynna að við höfum tekið yfir bókhalds- og launaþjónustu PwC í Reykjavík. Þessi yfirtaka er mikilvægur liður í stefnu okkar um að efla starfsemina og bæta við þjónustuframboðið okkar til að mæta sívaxandi þörfum viðskiptavina...
Stórt skref framávið fyrir fjármálaþjónustu á Íslandi Það er okkur ánægja að tilkynna að norska fjármálafyrirtækið ECIT AS hefur gengið frá samningi um kaup á helmingshlut í Virtus fjármálum ehf. Samkvæmt þessu samkomulagi mun Virtus, sem hefur verið leiðandi...